
Til af festa bauroc PLATA milliveggjaplötur saman meðan á uppsetningu stendur.

Til að festa saman bauroc -einingaveggi og PLATA-milliveggi.

Festijárn buc er galvaníseruð klemma, til samsetningar á veggjum umhverfis þensluraufar.


Til að festa bauroc einingar í veggi.

Fjaðrir eru galvaníseraðar járnplötufestingar sem notaðar eru til að festa baurocveggi í þverveggi úr ýmsum öðrum efnum.
Til samsetninga á bauroc einingum og plötum.
