bauroc ÞURRBLÖNDUR og PU-LÍM

bauroc FRAUÐSTEYPULÍM

bauroc FRAUÐSTEYPULÍM er þunnmúr gerður úr jarðefnum, ætlað til að festa saman Bauroc – einingar og milliveggjaplötur, gerðar úr fínkorna kvartssandi og ljósu sementi. Límblöndurnar má fá til notkunar að sumri eða vetri, útihitastig +5-10°C. Límin eru afgreidd sem þurrblöndur í 5 og 25 kg pappírspokum.

bauroc EASYFIX

Bauroc EASYFIX PU-lím er eins þáttar pólýúreþanlím til uppsetningar milliveggja, gerðum úr Bauroc milliveggjaplötum eða bauroc-einingum. Má nota sem valkost við FRAUÐSTEYPULÍM úr jarðefnum. Kostir bauroc EASYFIX eru m.a. hreinlegri vinna og aukinn framkvæmdahraði, þar sem ekki er þörf á forblöndun límsins.

bauroc VIÐGERÐARMÚR

bauroc VIÐGERÐARMÚR er þurrblanda úr jarðefnum. Aðalinnihaldsefni er fínmalað ryk úr bauroc einingum.  hvis hovedkomponent er et fint malet støv fra bauroc-blokke. bauroc VIÐGERÐARMÚR er ætlaður til að fylla up í rásir sem fræstar eru í veggi fyrir lagnir, svo og til að slétta ójöfnur og skemmdir fyrir lokafrágang veggja. VIÐGERÐARMÚRINN fæst í sumar- og vetrarútgáfum, útihitastig frá +5°C. Varan er afgreidd sem þurrblanda í 20 kg pappírspokum.