bauroc CLASSIC

CLASSIC

bauroc CLASSIC-einingar eru framleiddar úr frauðsteypu með eðlisþyngd 425 kg/m³ og þrýstiþol fb=3,0 N/mm² (3 MPa). Classic-einingar fást í 5 þykktum (300 mm, 250 mm, 200 mm, 150 mm, 100 mm).

Notkunarsvið

bauroc CLASSIC má nota jöfnum höndum í burðarveggi húsa, sem milliveggi án burðar. Í úveggjum má nota CLASSIC-einingar ásamt auka varmaeinangrun. Unnt er að festa klæðningu utan á veggi (steinflísar, timbur- eða annars konar klæðningu).

Lögun og flokkun

bauroc ECOTERM+-einingarnar teljast sem múrsteinseiningar í 1. flokki, sem uppfyllir kröfur til múrsteina í samhæfðum staðli og er CE-merktur. Um er að ræða ferhyrnda múrsteina með sléttu yfirborði, á öðrum endanum er að finna eina eða tvær lóðréttar nótir.

Vinnuleiðbeiningar

bauroc-einingar eru festar saman með þunnri múrfúgu. Slétt yfirborð og nákvæmni í ytri málum eininganna gera þetta mögulegt. Fúgurnar hindra myndun kuldabrúa, og tryggja veggnum meiri þéttleika og styrk. Til þessa verks er notaður bauroc-þunnmúr sem hefur þrýstiþol ≥10 N/mm². Allar láréttar fúgur skal fylla af þunnmúrnum af mikilli vandvirkni. Fúgurnar skulu ekki vera þynnri en 1 mm og ekki þykkari en 3 mm. Í hverri lóðréttri fúgu verður a.m.k. ein eining hafa nót. Til þess að tryggja þéttleika lóðréttu fúganna skal fylla þessar nótir með bauroc-þunnmúr.

Mál

VaraLengd (mm)Breidd (mm)ð (mm)
CLASSIC 300600300200
CLASSIC 250600250200
CLASSIC 200600200200
CLASSIC 150600150200
CLASSIC 100600100200

Pökkun og flutningur

Einingunum er pakkað á vörubretti, 0,8 x 1,2 m, og vafðar krumpufilmu til varnar veðrun. Merkimiðar í mismunandi litum eru notaðir til auðkenningar á gerð eininga. Hvítur miði auðkennir CLASSIC-einingar.

Kennitölur til magnreikninga

Varakg/stkstk/m²stk/brettim³/bretti m²/brettiEfnisnotkun þunnmúrs (kg/m²)
CLASSIC 30020,78,3401,444,807,5
CLASSIC 25017,28,3481,44 5,766,5
CLASSIC 20013,88,3561,3446,725,7
CLASSIC 15010,38,3801,449,604,9
CLASSIC 100 6,98,31201,4414,403,0

Tækniupplýsingar fyrir bauroc CLASSIC -einingar er að finna hér.