20.04.2018

Bauroc International er leiðandi framleiðandi á hita og þrýstihertri frauðsteypu (aerated autoclaved concrete) í norður evrópu. Fyrirtækð er með breiða vörulínu af meðal annars milliveggjasteinum, hurðabitum, veggja- og þakplötum ásamt verkfærum undir vörumerkinu “bauroc”. Samstarfsaðili Bauroc International er Múrbúðin ehf. sem selur nú vörur bauroc á Íslandi.